11.11.09

nóvemberblogg

er við hæfi vegna mánaðar og löngunar....það er nóv og mig langar að blogga....súmbí hala...það eina sem kemst að í hugsunum mínum er verkefnið sem ég sinni þessa dagana....mánuðina....að græða...ég er að skoða það....og fólk og viðhorf...lífið er viðtal og afritun....og kóðun...að kóða stöffið er aðalmálið...þegar maður er búin að ná gögnum....ætla að segja margar sögur....já hemmi minn....svona hugsa ég þessa dagana....síðustu haustlaufin eru við það að fjúka af trjánum....ég er komin með mörg púsl...þarf bara að púsla þeim saman...eða í sundur...gera listaverk úr hverju og einu þeirra.....ég þarf bara að muna eftir því að anda og njóta....held að svarið sé ást!

....ég er minn eigin herra...og ég er ekki svo auðveld við sjálfa mig....þarf aðeins að ræða við thelmustjóra og biðja hana að sýna vægð....minna síðan báðar thelmurnar á auðmýkt gagnvart sögunum sem hún er að púsla með....enn sem komið er er dagplanið te og jóga...í engri sérstakri röð...helst að mixa ferlin....lesa....fara í tíma....kóða....kóða kóða kóða....taka viðtöl inná milli og smyrja síðan allt með ást!