1.4.10

...dauði bloggsins eða bara þungur draumlaus svefn?

Er að velta þessu fyrir mér....þykir alveg vænt um þennan stað sem ég á í netheimum...staður sem geymir minningar og myndir....og komment....kannski þarf ég að vista þetta eins og fyrri blogg mín og eyða því til þess að geta byrjað upp á nýtt....refresh...og svo upprisa um hvítasunnuhelgina....ég ætlað spá í því...er annars alltaf að hugsa um sömu hlutina á mismunandi vegu....held að bráðum byrji nýr kafli hjá mér....finn það á mér...en eins og í góðri sögu þá veit ég ekkert hvað gerist í næsta kafla þó að mig gruni kannski pínu smá....kemur pottó á óvart....annars bara ást og ást...af því ekki vil ég ávarpa ástina bara með bara heldur líka án bara.....love....

1 ummæli:

Heiða sagði...

ástarkveðjur úr kuldakastinu í kef. er á leið í HEITT bað með HEITT kaffi og vona að ég finni fyrir tánnum á mér eftir það. Ég sem seldi mér að núna væri vorið komið, því páskarnir væru búnir.....
en ást, hún getur haldið á öllum hita. svo já, meiri ást, minna nöldur.....heheheh.