11.6.20

Holiday.

Barnið mitt er mjög upptekið af orðinu/fyrirbærinu holiday. Segir það svo fallega og skýrt og biður/krefst þess að það sé komið holiday og nú sé kominn tími til að keyra lengi lengi. Bráðum segi ég. Bíðum aðeins. Barnið sem er að fara að byrja í grunnskóla, barnið mitt sem kveður bráðum frábæra leikskólann sinn. Tíminn flýgur trú þú mér....

Engin ummæli: